Dúúús & Dónts, hmmm

Nú þegar sumarið er komið, þá eiga hlutirnir að gerast!

Ég á ógó duglega vinkonu sem ég er mega stolt af, hætt að reykja og búin að breyta um mataræði. Þá kemur að mig langar svakalega að vera svona dugleg og healthy!

ég get staðist allt nema freistingar, held þetta sé eftir Oscar Wilde, en eru reykingar freistingar eða bara vibba-vani? og að borða sukk, hrikalega gott meðan maður slufrar þessu í sig en kemur í bakið á manni þegar maður er með meltingartruflanir dauðans grrr

Hreyfing pottþétt góð en það er bara svo erfitt að koma sér af stað, spurning um leikjanámskeið fyrir fullorðna, brennó, trampolín, París osv.frv.

en svo svona gullkorn í restina litli kúturinn minn tilkynnti mér um daginn að hann hefði fæðst í útlöndum, ég neitaði því auðvitað og sagði honum að hann hefði fæðst á Íslandi. En út af hverju tala ég þá betri útlensku en Gísli mamma? (nota bene þá talar hann ronnsa, ponnsa ensku )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe... Guttarnir þínir eru eðalsnillingar :)

Ég styð þig heilshugar í að segja bless við slæma vana/freistingar :)

Leikjanámskeið fyrir fullorðna, VOLIA !  http://www.facebook.com/group.php?gid=79091638187&ref=ts

Knús & Kram í klessu <3

Kata (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 12:45

2 Smámynd: Garún

Ég er líka með ratleik á næstunni! Ertu með?

Garún, 18.5.2010 kl. 01:52

3 Smámynd: Eyrún Ösp Ingólfsdóttir

Garún ég er alltaf til í að lifa og leika mér ;) og takk Kata mín knússh á ykkur skvísur

Eyrún Ösp Ingólfsdóttir, 20.5.2010 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Ösp Ingólfsdóttir
Eyrún Ösp Ingólfsdóttir

Er enn að þroskast og læra. Reyni að njóta lífsins eftir fremsta megni og er svo heppin að vera umkringd frábæru fólki  

Vertu ánægður með þetta augnablik, því þetta augnablik er líf þitt!

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband