Sumarið er tíminn

Sumarið er tíminn
þegar hjartað verður grænt
og augu þín verða
himinblá, ójá

Sumarið er tíminn 
þegar ég ætla gera svo margt                                                   
Ferðast með vinum                                                                 byrja að æfa, synda og syngja                                                 grilla og gleðjast ójá
                                         

 Sumarið er tíminn
þegar kvenfólk springur út
og þær ilma
af dulúð og sól, ójá

Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Ólöf Sigurðardóttir

Hvað kom fyrir miðerindið hjá þér hehehe og hvað ætlarðu að byrja að æfa sæta mín? Ég kem með í allt nema helv... ketilbjöllurnar hahaha ég bókstaflega ÆLI hehe

María Ólöf Sigurðardóttir, 30.4.2010 kl. 20:31

2 Smámynd: Tinna

Suuuuumarið er tímiiiinn..... þegar mér líííííður vel.

Gleðilegt sumar sweety, það er komið sumar hjá mér - er búin að fara í sólbað.

Tinna, 1.5.2010 kl. 12:12

3 identicon

Tinna ááiii, það er sko ekki nærri því sólbaðsveður hér hahhaa en fílingurinn er sko alveg komin og María ahhahahhaa man sko enn eftir því algerlega brilliant en er að spá í Tai kwan do!!! líst þér ekki vel á það. Reyndar sami kennari en ekki eins mikil harka, rúllum því upp ;)

eyrún (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 02:09

4 Smámynd: María Ólöf Sigurðardóttir

Ég er bara óendanlega fúl og móðguð út í þennan kennara sem sagði að þetta yrði ekkert mál og "basically" LAUG upp í opið ó-geðið á mér! Ég nánast ældi eftir korter og skreið út úr tímanum. Svo ef það væri einhver annar þá kæmi ég hehe

María Ólöf Sigurðardóttir, 6.5.2010 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Ösp Ingólfsdóttir
Eyrún Ösp Ingólfsdóttir

Er enn að þroskast og læra. Reyni að njóta lífsins eftir fremsta megni og er svo heppin að vera umkringd frábæru fólki  

Vertu ánægður með þetta augnablik, því þetta augnablik er líf þitt!

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband