Prófatími

Jæja þá er geðveikistímabilið byrjað!

Maður lokar sig af og einsetur sér að læra hmm...

gengur misvel, vinna, börn, vinir og fésbókin. Ok hætta fésbókarruglinu, biðja pabbann um að eiga börnin um tíma, tilkynna vinunum að maður verði fjarverandi þangað til eftir próf og verða smá einhverfur, vandamálið er bara að ég er alltof mikil félagsvera, elska að vera í kringum fólk, hlægja og hafa gaman, já og á erfitt með að halda einbeitingu í langan tíma í einu, held að ég þurfi einhvern með Hitler syndrome til að standa yfir mérWhistling

Og stórann latte!


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta einverulíf er EKKI þú Sykursæta vinkona, Sakna þín ÝKT mikið og hlakka til að detta í barndóm með þér & c.o í "árlega roud trip-inu okkar".  Svo veistu að ég get verið brutall ef þig vantar míni Hitler

Snilld að þú sért farin að blogga, sp hvort ég geri það barasta ekki líka 

Love you ALLTAF !! 

Kata (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 17:18

2 Smámynd: Eyrún Ösp Ingólfsdóttir

hahaha alltaf get ég reitt mig á þig esskan, no matter what. Og já nú er tíminn, bloggaðu Kata!!!

Eyrún Ösp Ingólfsdóttir, 24.4.2010 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Ösp Ingólfsdóttir
Eyrún Ösp Ingólfsdóttir

Er enn að þroskast og læra. Reyni að njóta lífsins eftir fremsta megni og er svo heppin að vera umkringd frábæru fólki  

Vertu ánægður með þetta augnablik, því þetta augnablik er líf þitt!

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband